
SOCradar webinar
AI gegn AI: Hvernig á að greina hótanir gegn vörumerkjum áður en þær ná árangri — Yfirlit vefkynningar með SOCRadar
Inngangur
Phishing og eftirlíkingarárásir verða sífellt raunverulegri með tilkomu gervigreindar, og hefðbundnar greiningaraðferðir ná ekki lengur að halda í við þróunina.
Í nýlegri vefkynningu sem haldin var í samstarfi SecureIT og SOCRadar, skoðuðum við hvernig öryggisteymi geta notað agentic AI til að greina hótanir gegn vörumerkjum þar á meðal eftirlíkingarlén, fölsuð öpp og umræður á huliðs netinu(dark web) áður en þær leiða til svika eða gagnaþjófnaðar.
Yfir 100 öryggisstjórar tóku þátt þar sem farið var yfir raunveruleg árásartilvik og sýnd útgáfa af vettvangi SOCRadar fyrir ytri öryggisgreiningar.
🎥 Horfðu á upptökuna hér að neðan og skoðaðu helstu atriði.
Helstu Atriði
⚠️ Hótunin: AI-drifið phishing og eftirlíkingar
- Árásaraðilar nota nú óritskoðað LLM eins og WolfGPT og WormGPT
- Engar ritháttavillur lengur, phishing tölvupóstur lítur fagmannlega út
- 90% fyrirtækja lenda í hótunum tengdum vörumerkjum
- Svikatilraunir eiga sér stað innan 3.7 daga frá því eftirlíkingarlén er virkjað
🤖 Vörnin: Agentic AI frá SOCRadar
- Margir AI-agentar meta lén, lógó, skráningarsögu og innihald
- Nær 90–95% nákvæmni í greiningu phishing og eftirlíkingar
- Lækkar rangar jákvæðar niðurstöður í 5–10%, sem léttir á greiningarteymum
- Nær yfir huliðs netið, samfélagsmiðla, falsað öpp og eftirlíkingu stjórnenda
🌐 Innsýn úr veruleikanum
- Phishing verkfæri er deilt á Telegram og hakkara spjallrásum
- Eftirlíkingar stjórnenda felast í fölsuðum samfélagsmiðlum
- Stýrð öryggisþjónusta í boði fyrir þau sem ekki hafa eigið öryggisteymi
🚀 Næstu Skref
Ef þú vilt bæta sýnileika þinn á ytri öryggishótanir og vörumerkjavarnir, bjóðum við:
- Ókeypis aðgang að Agentic AI prufu frá SOCRadar
- POC tilraunir með teymi okkar
- Stýrðar öryggisþjónustur fyrir þau án eigin greiningargetu
📅 Bókaðu fund með okkur hér → Bókaðu fund
📥 Viltu fá greinargerð sérsniðna að þinni atvinnugrein? Hafðu samband → Hafðu samband