UTMessan 2022

Kristján Valur Jónsson sérfræðingur í netöryggi hjá SecureIT flytur fyrirlestur um

OSINT for fun and profit

Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí 2022, á milli 15:35 – 16:05.

Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

Einstaklega áhugaverður og fræðandi fyrirlestur um

tölvuöryggi tengt OSINT (Open Source Intelligence)

SAMANTEKT

Á netinu er að finna mikið magn viðkvæmra upplýsinga um einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Sumar eru opnar og i aðgengilegar öllum og er þá gjarnan talað um Open Source Intelligence (OSINT), en aðrar eru fáanlegar með því að kaupa eða öðlast aðgang að gögnum og þjónustum. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um hvernig er hægt að nota upplýsingar af þessu tagi í árásum gegn einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Einnig verður fjallað um hvernig rekstraraðilar geta nýtt tækni árásaraðilanna til að meta áhættuna sem af þessu stafar og hvernig er hægt að bregðast við til að lágmarka hana.

FERILL KRISTJÁNS

Kristján hefur starfað við kerfishönnun og hugbúnaðarþróun um árabil en tölvuöryggi hefur jafnan verið sérstakt áhugamál. Hann lauk doktorsprófi frá KTH og HR með áherslu á tölvuöryggi árið 2012 og starfaði sem kennari samhliða námi. Kristján starfaði um fimm ára skeið sem tæknilegur stjórnandi netöryggissveitarinnar CERT-IS en hóf í apríl 2021 störf sem ráðgjafi hjá SecureIT og starfar við bæði ráðgjöf og tæknilegar prófanir s.s. innbrotsprófanir. Kennsla er sérstakt áhugamál Kristjáns allt frá á háskólaárunum og hjá SecureIT leiðir hann einnig þjálfunarstarfsemi fyrirtækisins sem hefur séð um kennslu og þjálfun fyrir stór íslensk fyrirtæki.

UTMessan 2022

Kristján Valur Jónsson
sérfræðingur í netöryggi
hjá SecureIT kynnir

fyrirlestur um:
OSINT
for fun and profit

Grand Hótel Reykjavík,
miðvikudaginn 25. Maí 2022,
á milli 15:35 – 16:05.

Einstaklega áhugaverður og fræðandi fyrirlestur um

tölvuöryggi tengt OSINT (Open Source Intelligence)

SAMANTEKT

Á netinu er að finna mikið magn viðkvæmra upplýsinga um einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Sumar eru opnar og i aðgengilegar öllum og er þá gjarnan talað um Open Source Intelligence (OSINT), en aðrar eru fáanlegar með því að kaupa eða öðlast aðgang að gögnum og þjónustum. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um hvernig er hægt að nota upplýsingar af þessu tagi í árásum gegn einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Einnig verður fjallað um hvernig rekstraraðilar geta nýtt tækni árásaraðilanna til að meta áhættuna sem af þessu stafar og hvernig er hægt að bregðast við til að lágmarka hana.

FERILL KRISTJÁNS

Kristján hefur starfað við kerfishönnun og hugbúnaðarþróun um árabil en tölvuöryggi hefur jafnan verið sérstakt áhugamál. Hann lauk doktorsprófi frá KTH og HR með áherslu á tölvuöryggi árið 2012 og starfaði sem kennari samhliða námi. Kristján starfaði um fimm ára skeið sem tæknilegur stjórnandi netöryggissveitarinnar CERT-IS en hóf í apríl 2021 störf sem ráðgjafi hjá SecureIT og starfar við bæði ráðgjöf og tæknilegar prófanir s.s. innbrotsprófanir. Kennsla er sérstakt áhugamál Kristjáns allt frá á háskólaárunum og hjá SecureIT leiðir hann einnig þjálfunarstarfsemi fyrirtækisins sem hefur séð um kennslu og þjálfun fyrir stór íslensk fyrirtæki.