Failfest 2022
Hrósum Hrakförum!

limited space - registration open!

26th October 2022 – 17:00 – Laugavegur 180, Reykjavík

Hittumst í bakaríinu og förum í kleinu saman!

Hrósum Hrakförum! [English below]
 
Fátt er leiðinlegra en að vera tekin/nn/ð  í bakaríið og sárt getur verið að segja frá mistökum sínum. En af mistökunum lærum við og vöxum og það er sannarlega fjöldi mistaka sem liggur að baki hverjum glæstum árangri. Á þessum viðburði viljum við skapa öruggari rými til að ræða mistök okkar og hvernig/hvað við lærðum af þeim og í leiðinni bjóða öðrum að læra af okkar mistökum. Það krefst hugrekkis að segja frá mistökum sínum en á viðburðinum fáum við þrjá frábæra einstaklinga til að deila sinni sögu. 
 
Athugið að takmarkaður sætafjöldi er á viðburðinum svo skráningar er krafist.
Viðburðurinn verður haldinn á ensku.
Viðburðurinn er aðgengilegur fyrir hreyfihamlaða.

Come celebrate failures in tech with us!

 
Failfests are event that celebrate failures in information technology in all their glory!
Few things are more boring than being “taken to the bakery” as the Icelandic saying goes. It can be painful – especially to ones ego – to share your mistakes. But from mistakes we learn and grow, and behind every great success lays a trail of quite a few mistakes!
At this event, we want to create a safer space to discuss our mistakes and how/what we learned from them, and in the process, invite others to learn from our mistakes as well.
It takes courage to share mistakes – at this Failfest we will celebrate failures through the stories of failure from three wonderful people.
 
How did you feel when you discovered that you had really stepped in it?
Are all mistakes bad?
What would you do differently in a similar situation in the future?

These uncomfortable questions and more will be answered at the event.

Let’s meet at the bakery and share our embarrassingly awesome stories with each other!

Please note that seating is limited at the event so registration is required.
The event will be held in English and is accessible.